Beint í efni

Viðauki við stjórnunar- og verndaráætlun: Herðubreið og austurafrétt Bárðdæla

Unnið er að gerð viðauka fyrir Herðubreið og austurafrétt Bárðdæla. Það sem um ræðir eru þau svæði sem bættust við Vatnajökulsþjóðgarð 2019 (Herðubreið, Herðubreiðarlindir og hluti Ódáðahrauns) og 2021 (Austurafrétt Bárðdæla, hluti þjóðlendu innan Þingeyjarsveitar austan Skjálfandafljóts).

Vinnuferli við mótun viðaukans

Svæði afmarkað með gulum línum: Svæði sem bættust við Vatnajökulsþjóðgarð 2019 (Herðubreið, Herðubreiðarlindir og hluti Ódáðahrauns). Svæði afmarkað með fjólubláum línum: Svæði sem bættist við Vatnajökulsþjóðgarð 2021 (Austurafrétt Bárðdæla, hluti þjóðlendu innan Þingeyjarsveitar austan Skjálfandafljóts).